Myndirnar á þessari síðu eru teknar í ljósmyndatímum eða í tengslum við þá. Gerðar voru tilraunir með ýmsar filmutegundir, mismunandi ljósgjafa og mjög oft andlitsmyndatökur auk annars. Þær eru flokkaðar eftir árgöngum og eru skannaðar af filmum sem fóru oft manna á milli og bera þess merki.